miðvikudagur, 19. ágúst 2009
Trjábúinn og María mey
Þorpið okkar liggur í fjallshlíð þannig að við rennum niður hlíðina þegar við bregðum okkur af bæ og skríðum upp á leið heim. Rétt áður en við komum heim þá tekur þessi trjábúi á móti okkur með opnum örmum. Mér finnst eins og hann gæti verið úr sögu eftir Tolkien.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli