
Grillmeistarinn, Henrik Skov Nielsen, með svínið í bakgrunni og lambið í forgrunni. Svínið var grillað og passað í 14 tíma en lambið í 6 tíma. Þetta er svakalega gott kjöt, sem var úðað með saltlegi og olíuborið af natni.

Hér erum við svo ég og Anna Margrét á leið í partýið. Reyndar óskuðum við hvert öðru gleðilegs árs klukkan 19 þegar nýja árið gekk í garð á Íslandi, þó fimm tímar væru til Panama áramótanna. Við endurtókum bara leikinn fimm tímum síðar.
Gleðilegt nýtt ár öllsömul :) Alltaf jafn gaman að lesa hérna. Kær kveðja, Hildur, Helgi og Karen Lind
SvaraEyðaElsku Anna, Reynir og Birkir, mínar bestu óskir um gleðilegt nýtt ár. Ykkar, Ruth
SvaraEyða