Hér eru allir mjög dannaðir ennþá. Robert, Sophie, Per og Sarah.
Allir komnir út á gólf - örugglega ABBA á fullu.
Frábær sveifla hjá Kent og Evu.

Daisy gat dansað bæði með flöskur og glös á höfðinu. Reynir tilbúinn að bjarga.

Eldhúspartýin (hér inni-partýin) eru alltaf skemmtileg. Aurora (Erítreía), Adrianne (Ástralía), Marica (Holland) og Geniva (Mali).

Lars, einn af framleiðslustjórunum, eftir fyrstu ferð í sundlaugina.
Við skötuhjúin rétt fyrir partýlok.
Með boðinu í afmælisveislunna var sérstaklega tekið fram að allar gjafir til afmælisbarnanna væru afþakkaðar. Þess í stað var tekið á móti frjálsum framlögum sem munu verða notuð til þurfandi hér í grennd. Konur hér í campnum munu sjá til þess að það verði keyptir skólabúningar og skólabækur fyrir þessa 863 dollara sem söfnuðust.
Hæ hæ
SvaraEyðaGreinilega verið stuð :-) ABBA klikkar sko ekki
Hjartanlega til hamingju með árin góðu
SvaraEyðaAnnetta og Bjarni
Þetta hefur verið snilldar afmælispartý. Til hamingju með árin fimmtíu Reynir :-) Og mikið eruð þið sólbrún, sæt og sælleg. Líst vel á ykkur :-)
SvaraEyðaBestu kveðjur og beso, Anna Margrét frænka