mánudagur, 31. ágúst 2009

Sprengingin

Jæja, þá er dagur að kveldi kominn. Hjáveituaðgerðin fór fram eins og ætlað var klukkan 1415 í dag. 1.500 kg af dýnamíti voru notuð og 2.500 m3 af klöpp var sprengd úr haftinu. Sprengingin var fest á mynd úr öruggri fjarlægð.

Þetta var mikill áfangi í verkefninu en nú er hægt að snúa sér að þeim næsta.

3 ummæli:

  1. Þetta var leim vídjó. ég bjóst við meira sjónarspili.

    SvaraEyða
  2. Til hamingju með þennan flotta áfanga, Reynir. Alltaf góð tilfinning þegar maður getur tikkað við, þetta er búið! :-)

    SvaraEyða
  3. Flott hjá þér Reynir. Óhætt að segja að ég sé stolt af stóra bróður :) nú sem áður!
    Kveðja,
    Ruth

    SvaraEyða