... er ég farin að blogga.
Ég ætla að skrifa hér hugleiðingar og upplifanir mínar á því að búa í Panama, því fjarlæga og framandi landi í huga Íslendingsins.
Mér þætti vænt um að fá línu frá ykkur sem lesið bloggið.
laugardagur, 13. júní 2009
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Frábært hjá þér, það verður gaman að fylgjast með ykkur þarna. Kær kveðja
SvaraEyðaHerdís
Ístaki
Frábært blog, gaman að upplifa annara ferðalög ég hélt úti svona bloggi þegar við Ingi fórum í ferðalög kringum hnöttinn 2x í röð og tókum góðan tíma í flakkið. það besta er þó að eiga þetta til að skoða sjálfur því að þetta er fjásjóður. Ég er dóttir Ástu og Kristjáns en hef ekki hugmynd um hver þið eruð en hljótið að vera ættingjar,, þú verður mamma reið yfir heimsku minni en hvað ég er orðin 53ja og ræð mér sjálf : ) OR NOT, Freyja Dana búsett í Edinburgh
SvaraEyðaSérlega skemmtilegt
SvaraEyðaKveðja
Grétar/ÍSTAK
Sæl öllsömul...ég heiti Sibba ektakvinna Helga Snorrasonar Akureyri ,það er nú gamall siður að nefna bóndann með :) frábært að fá að skrifa hér til ykkar ,það hlýtur að vera gaman að fá póst alla þessa leið,þó landamærin séu engin í vefheimum ...bestu kveðjur úr 23°C frá Akureyri
SvaraEyða