miðvikudagur, 17. júní 2009

Smáu dýrin stóru


Í vindbaði - Einn af daglegum gestum hjá loftkælingunni okkar


Bjöllurnar eru ansi stórar - þessi er að vísu dauð ...


Er þetta fugl eða fiðrildi? Ca 5 cm í þvermál ...


Padda í felulitum.

3 ummæli:

  1. Flottar myndir, ég myndi þó sjálf ekki vilja mæta þessum kvikindum ;) Hlakka til að lesa um ævintýri ykkar. Ég sit hér við tölvuna í vinnunni í hlýrri peysu enda mjög kalt úti. Ykkar umhverfi virkar þá einhvern veginn enn meira framandi en sannarlega spennandi. Bestu kveðjur til ykkar :* Ruth.

    SvaraEyða
  2. Gaman að fá að fylgjast með dýralífi og mannlífi hjá ykkur.

    SvaraEyða
  3. Flott þetta fiðrildi / "smáfugl" :-)- einnig græna paddann en bjallan er ekkert mjög sæt. Vildi ekki finna slíka inn á baði hjá mér eða í eldhúsinu!

    SvaraEyða