
Við sjáum "leitarstöðvar" og biðstöðvar

Fólk þarf skjól fyrir regni og sólinni þegar hún lætur sjá sig.
Engir kaldir norðanvindar eða áttavilltir vindar. Bara þak.

Það er líka byggt hátimbrað ef þannig ber við

Vitað er að hér býr listin og vitneskjan og hvernig best
er að sitja og bíða eftir henni

Þetta er svo natural módelið - four poles and a roof. Þegar
þangað er komið bíðum við bara og sjáum til......
Engin ummæli:
Skrifa ummæli