
Gleðileg jól
og
farsælt komandi ár!
Hafið það sem allra best á þessari hátíð ljóss og friðar. Njótið alls þess sem hún hefur upp á að bjóða; ást og væntumþykju, samveru með fjölskyldunni, jólasteikur, deserta, konfekt, smákökur, jólalög, jólapakka, jólakveðjur og bókalestur fram á nótt.
Jólakveðjur,
Anna, Reynir og Birkir.
Takk og sömuleiðis elskurnar hafið það rosa gott um hátíðina og já alla daga. Knús og klemm *** Ykkar Madda
SvaraEyðaGleðileg jól og takk fyrir okkur! Sjáumst svo fljótt í hitanum!
SvaraEyðaTakk fyrir þessa fallegu jólakveðju. Það er svo gaman að lesa pistlana ykkar að maður gleymir sér alveg og tímanum líka...
SvaraEyðaÞetta er og verður ógleymanlegur tími fyrir ykkur seinna meir að eiga þessar færslur og upplifa þessa veru ykkar í Panama.
Hér á Akureyri er sannkallað fagurt vetrarríki. Það er langt síðan(1995) segja þeir, að hefur snjóað svona mikið á jólum og nú. Skíðafólk og þeir sem eiga gröfur eru afar ánægðir. En það er allt gott að frétta af okkur öllum hér á bæ. Það verður stelpukvöld í kvöld hérna í Furulundi englaspil og bollaspá og smá slúður... (þú skreppur bara Anna mín)!
Bið fyrir góðar kveðjur til ykkar og njótið þess að vera til og vera hraust.
Sérstakar kveðjur til "steingeitarinnar" þann 16. janúar n.k.
Guðrún og Hannes