Eins og sjá má bjuggu þau við sömu götu og "aðþrengdar eiginkonur". Lögreglustjórinn bjó við enda götunnar og golfvöllurinn var fyrir aftan hús.
Fyrsta myndin mín af sjarmatröllinu mínu - á Cheesecake Factory ... mæli með því fyrir alla sem eiga leið til Bandaríkjanna.
Strax á fyrsta degi tókum við túristalestina um St. Augustine - elsta bæjar Bandaríkjanna. Jökull var pínu feiminn fyrst ...
Fyrsta stoppistöðin var gamla fangelsið. Athugið persónur eru bara styttur.
En leiðsögumennirnar voru ekta.
Seinna um daginn fórum við að skoða kródódíla ... og önnur dýr.
Páfagaukar ...
Svartir svanir ...
Og afi gamli ... alla vega lítur hann út fyrir að vera orðinn afi :-)
Og að lokum uppáhaldsfólkið mitt :-)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli