
Við erum enn jafn hissa að sjá stærðina á fiðrildunum hérna en sum þeirra eru stærri en minnstu fuglarnir.

Þetta er víst líka fiðrildi ...

Einmana engispretta
Í húsinu okkar er glerhurð út á verönd. Þessi stóra kónguló var á leið upp gluggapóstinn einn morguninn þegar ég vaknaði. Hún var til allrar hamingju utan á en ég fór hringinn í kringum húsið til að taka myndina.
Þessi kónguló er ekki beint geðsleg! Öll hin dýrin eru krúttleg.
SvaraEyða