Á leið okkar yfir “Cordillera Central” fjallgarðinn á leiðinni til David stoppuðum við til að skoða lítinn foss og rákumst þá á þessi fiðrildi flögrandi í kringum smáblóm. Smellið á myndirnar til að sjá þær í fullri upplausn.
Bláir og gegnsæir vængir
Blómin heilla
Ef vel er gáð er hægt að sjá tvö fiðrildi flögra efst til vinstri
Þetta er síðan fossinn sem við stoppuðum til að skoða.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli