
Birkir við einn af mörgum fossum í Friðaránni.

Vatnsúðinn náði til okkar þar sem við stóðum á útsýnisbrúnni.

Gróðurinn var einkar fjölskrúðugur.

Eru þessar plöntur ekki kjötætur?
Í görðunum og garðhýsunum voru fuglar, apar, letidýr, fiðrildi, slöngur, froskar og kattardýr.

Þessi fugl sýndi okkur stórkostlegt vænghafið.

Það tók 5 tilraunir að ná kólíbrífugli á mynd!

Auðveldar var að ná letidýrinu á mynd. Sjaldgæft er að sjá þau hreyfa sig en þau klifra víst bara einu sinni í viku niður úr tránum til að gera þarfir sínar.
Að lokum nokkrar myndir úr fiðrildahúsinu. Þar var krökkt af fiðrildum svo við þurftum virkilega að passa okkur að stíga ekki á þau.




Engin ummæli:
Skrifa ummæli