Ágætu vinir.
Við uppgötvuðum seint og um síðir að ekki var lengur hægt að "commentara" á bloggið okkar. Það þykir okkur leitt því okkur þykir eins gaman að lesa kveðjur frá ykkur eins og ykkur finnst gaman að lesa pistlana okkar (vonandi!). Við hættum því ekki fyrr en við fundum út úr vandanum svo nú er aftur hægt að senda okkur kveðju eða athugasemd við hvern pistil.
Okkar bestu kveðjur,
Reynir og Anna
miðvikudagur, 11. nóvember 2009
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hæ, bara að kvitta fyrir fyrst það er hægt, gaman að fá að fylgjast með ykkur - bið að heilsa - Guðrún S. Hilmisdóttir
SvaraEyða