laugardagur, 27. júní 2009

Hljóðin í garðinum

Sídegis og þá sérstaklega rétt fyrir sólarlag heyrist óvenju hátt í "náttúrunni". Við tókum þetta mynd/hljóðband upp í garðinum eitt kvöldið um klukkan 19 þegar sólin var að setjast.

2 ummæli:

  1. Vá, ótrúleg hljóð. Hvað er það sem heyrist, veistu það?

    SvaraEyða
  2. Þetta eru fuglar en þó aðallega skordýr!

    SvaraEyða