
Þessi flokkur var til dæmis að malbika og þótti mjög gaman að tekin væri mynd af þeim.
Þessa vinnukonu rakst ég á fyrir utan aðalskrifstofuna í öllum herklæðum; með hjálm, öryggisgleraugu og að sjálfsögðu í öryggisskóm. Það er brottrekstrarsök að vera ekki í öryggisklæðum eða að aka hraðar en 40 km/klst á vinnusvæðinum. Þessi vinnukona gerir ekkert slíkt en hún var á leiðinni út á vinnusvæði á "site visit".
Þennan hóp stráka rakst ég líka á í dag. Þeim fannst líka mikið til koma að fá að vera á mynd og ekki síðra að fá að skoða hana á eftir myndatökunni.
Þeir hlógu mikið strákarnir þó það sjáist ekki á þessari mynd
Hæ Panamas.
SvaraEyðaÞað er gaman að sjá þetta og mér finnst "vinnu- konan" flottust!
Kveðja, Gígja.