þriðjudagur, 23. júní 2009

Mímósur – blómin sem þykjast visna



Víða við vegarkantinn má finna mímósur en það eru blóm sem láta blöðin falla saman þegar þau eru snert. Það er mjög gaman að strjúka höndinni yfir dreifina og sjá hvernig blöðin eins og visna undan höndinni. Blöðin breiða svo aftur úr sér innan nokkurra mínútna.




Hægt er að lesa nánar um mímósur á Wikipedia

2 ummæli:

  1. Alltaf jafn gaman að kíkja hér inn :) "Dugleg" blóm sem passa sjálf að þau séu ekki rifin upp! Kær kveðja. Ruth

    SvaraEyða
  2. Vá enn flott blóm - veistu tilganginn með þessu atferli hjá blómunum?

    SvaraEyða