miðvikudagur, 17. júní 2009

Maurarnir að flytja skóginn

Á göngustíg frá húsinu okkar niður að skrifstofu eru maurarnir á fullu að "flytja skóginn".

1 ummæli:

  1. Er ekki hægt að skipuleggja þá og fá þá í lið með ykkur í verkefninu?

    SvaraEyða