Það hefur staðið lengi til að girða aftur á Laugateignum en því miður ekki orðið af því ennþá. Ýmsar hugmyndir hafa verið ræddar en engin endanleg niðurstaða fengist. Ég hef því lengi verið á útkíkkinu eftir fallegum girðingum. Það er spurning hvort þessi fái hljómgrunn hjá nágrönnunum?

Eða kannski ætti maður að vera svolítið grand á því ...
Það er ekki ofsögum sagt að gróðurinn vaxi hér í hitanum og rakanum. Það má ekki setja spítur í jörðina án þess að þær fari að skjóta rótum. Það er spurning hvort þetta færi vel á Teigunum, t.d. meðfram innkeyrslunni.
Girðingastaurar sem lifnað hafa við
Þið ættuð endilega að fá ykkur svona veglega girðingu og setja svona steinljón við hliðið - mjög mikið í ykkar stíl ;-) ... eða þannig!
SvaraEyða